Flokkur: Greinar, erindi og viðtöl

Skátarnir: Mikilvægt að félagasamtök vinni saman að heimsmarkmiðunum

Bandalag íslenskra skáta hefur þegar hafist handa við að innleiða heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna sem nýja táknræna umgjörð allrar starfsemi samtakanna. Í upphafi þróunarvinnunnar horfði starfsfólk út fyrir landsteina og kynnti sér nálgun annarra landssamtaka skáta á heimsmarkmiðunum. Í framhaldi af því var farið í samstarf við dönsku skátana um innleiðingu heimsmarkmiðanna á Íslandi og voru skátarnir með því samkvæm markmiði 17… Sjá meira →

Ás styrktarfélag: Heimsmarkmiðin fjalla sérstaklega um jaðarsetta hópa

Heimsmarkmiðin og sáttmáli Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks tala vel saman, segir Þóra Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri Áss styrktarfélags. „Ás styrktarfélag berst og hefur barist fyrir réttindum fólks með fötlun, sérstaklega fólks með þroskahömlun, frá því félagið var stofnað 1958. Í heimsmarkmiðunum er talað fyrir almennum réttindum allra og þau eiga að ná til allra jarðarbúa en ekki ákveðinna hópa. Þetta… Sjá meira →

Landvernd: Nýta heimsmarkmiðin við undirbúning nýrra verkefna

„Við hljótum öll að vera sammála um að þetta er heimurinn sem við viljum lifa í,“ segir Auður Önnu Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar, um ástæðu þess að Landvernd hefur ákveðið að vinna með heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna í sinni daglegu starfsemi. „Í lögum Landverndar segir að samtökin skuli vinna að sjálfbærri þróun og veita heimsmarkmiðin okkur skýrt leiðarljós um hvað felst í… Sjá meira →

Öll tungumál barna eru mikilvæg

Móðurmál – samtök um tvítyngi gekk nýlega til liðs við Almannaheill. Að því tilefni heyrðum við í formanni félagsins Renötu Emilsson Peskova og spurðum hana um félagið.   Hvers konar félag er Móðurmál og hver er tilgangurinn? Móðurmál – samtök um tvítyngi eru frjáls félagasamtök sem hafa það að aðalmarkmiði að kenna fjöltyngdum börnum móðurmál þeirra. Móðurmál hefur boðið uppá móðurmálskennslu… Sjá meira →

Stjórn Almannaheilla hvetur til afgreiðslu á frumvarpi

Á fundi stjórnar Almannaheilla þann 1. október sl. var samþykkt ályktun þar sem þingmenn eru hvattir til að afgreiða væntanlegt frumvarp iðnaðar- og viðskiptaráðherra um félög til almannaheilla. Ályktunin er svohljóðandi:   Ályktun Almannaheilla, samtaka þriðja geirans, um drög að frumvarpi til laga um félagasamtök til almannaheilla 1. október 2015 Stjórn Almannaheilla, samtaka þriðja geirans, hvetur þingmenn til að afgreiða… Sjá meira →

Öflugri saman

Almannaheill eru regnhlífasamtök þriðja geirans Því fleiri almannaheillasamtök sem fylkja sér undir merki Almannaheilla þeim mun öflugri verður rödd þriðja geirans í samfélaginu – þar á meðal gagnvart stjórnvöldum og opinberum stofnunum. Öflug regnhlífarsamtök þriðja geirans auka þekkingu og skilning stjórnvalda, fjölmiðla og almennings á hlut sjálfoðaliða með hugsjónir, fórnfýsi og ábyrgt skipulag að leiðarljósi í efnahagslegri og samfélagslegri velferð… Sjá meira →

Konur í sjálfboðastarfi

Viðtal Síðdegisútvarpsins á Rás 1 við Ingibjörgu Röfn Pétursdóttur, formann Bandalags íslenskra kvenna, um þátttöku í sjálfboðaliðastarfi og vinnustofu sem haldin var í apríl 2014, en Ketill B. Magnússon, stjórnarmaður í Almannaheillum, var einn stjórnenda vinnustofunnar. http://www.ruv.is/innlent/konur-i-sjalfbodastarfi Sjá meira →

Dagur sjálfboðaliðans

Grein Helgu G. Guðjónssdóttur formanns Ungmennafélags Íslands (UMFÍ) um sjálfboðastörf, á alþjóðlegum degi sjálfboðaliðans 5. desember 2013. Sjálfboðaliðastörf hafa einmitt verið uppistaðan í öllu starfi UMFÍ frá því að hreyfingin var stofnuð árið 1907. UMFÍ er aðili að Almannaheillum. http://umfi.is/dagur-sjalfbodalidans-3 Sjá meira →

Hverju skipta sjálfboðaliðar fyrir íslensk félagasamtök?

Rannsókn Ómars H. Kristmundssonar, prófessors við Háskóla Íslands og Steinunnar Hrafnsdóttur, dósents við Háskóla Íslands. Fram kemur að áhugi fólks til að leggja góðu málefni lið án fjárhagslegs endurgjalds hefur ekki minnkað, en að hjá flestum frjálsum félagasamtökum sé hlutverk sjálfboðaliða fremur afmarkað við stjórnarsetu og tímabundin átaksverkefni, svo sem fjáraflanir. Þáttaka fer einnig eftir stærð og meginhlutverki tiltekins félags.… Sjá meira →