Almannaheill

Almannaheill – samtök þriðja geirans – voru stofnuð sumarið 2008 til að vinna að sameiginlegum hagsmunamálum fyrir almannaheillasamtök og sjálfseignastofnanir sem starfa í almannaþágu, vinna að sem hagfelldustu starfsumhverfi fyrir þessa aðila, styrkja ímynd þeirra, efla stöðu hans í samfélaginu og koma fram fyrir hönd þriðja geirans gagnvart opinberum aðilum og fjölmiðlum. Þá vinna samtökin að því að heildarlöggjöf verði sett um starfsemi frjálsra félagasamtaka, að skattaleg staða þeirra verði bætt, og að sýnileiki þriðja geirans í þjóðfélaginu verði aukinn.

Upplýsingar um samtökin

Heiti samtakanna:
Almannaheill, samtök þriðja geirans

Heimilisfang:
Urriðaholtsstræti 14, 210 Garðabæ

Formaður:
Tómas Ingi Torfason, tomas@kfum.is

Kennitala:  
520908 – 0640

Netfang:
almannaheill@almannaheill.is

Vefsíða:

http://www.almannaheill.is/

Símanúmer:

888 9922