Heimsmarkmiðin

Almannaheill hafa gert samstarfssamning við Verkefnastjórn stjórnvalda um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um kynningu á heimsmarkmiðunum meðal íslenskra félagasamtaka næstu 12 mánuði. Tilgangur verkefnisins er að hvetja félagasamtök á Íslandi til að samþætta heimsmarkmiðin inn í daglega starfsemi þeirra.

Sjá hér nánar um heimsmarkmiðin á vef verkefnastjórnarinnar.

Hér viljum við birta sögur af samtökum sem eru byrjuð að vinna með heimsmarkmiðin:

Landvernd og heimsmarkmiðin

Skátarnir og heimsmarkmiðin

Ás styrktarfélag og heimsmarkmiðin

Móðurmál og heimsmarkmiðin

Barnaheill og heimsmarkmiðin

Blindrafélagið og heimsmarkmiðin

UMFÍ og heimsmarkmiðin