IOGT á Íslandi hefur nýlega þýtt og gefið út vandaðan bækling frá MOVENDI sem fjallar um hvernig áfengi hindrar að við náum Heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna. Í bæklingnum er sýnt fram á að áfengi hindrar og tálmar að við náum 14 af 17 markmiðunum. Í bæklingnum er farið í gegnum markmiðin og skoðað hvað má betur fara. IOGT á Íslandi segir… Sjá meira →
