Hagsmunasamtök almannaheillasamtaka og sjálfseignastofnana sem starfa í almannaþágu

Þá vinna samtökin að því að heildarlöggjöf verði sett um starfsemi frjálsra félagasamtaka, að skattaleg staða þeirra verði bætt, og að sýnileiki þriðja geirans í þjóðfélaginu verði aukinn.

Úr lögum félagsins

Fréttir

Inga Sæland gestur á aðalfundi Almannaheilla

Aðalfundur Almannaheilla verður haldinn þriðjudaginn 6. maí 2025 klukkan 16:30 í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg 28 í Reykjavík. Gestur fundarins verður Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðaherra.
Nánar →

Upplýsandi fundur um skattamál félagasamtaka

Vel var mætt á áhugaverðan fund með Soffíu Eydísi Björgvinsdóttur og Tinu Paic, lögfræðingum hjá KPMG og skattasérfræðingum á morgunfundi Almannaheilla í mars.
Nánar →

Umfang, hlutverk og skipulag þriðja geirans á Íslandi

Almannaheill býður til morgunfundar með Jeannie Entenza og Kelly Le Roux til að fræða um umfang, hlutverk og skipulag þriðja geirans á Íslandi.
Nánar →
Scroll to Top