Félagið var stofnað til að vinna að sameiginlegum hagsmunamálum fyrir almannaheillasamtök og sjálfseignarstofnanir sem starfa í almannaþágu, vinna að sem hagfelldustu starfsumhverfi fyrir þessa aðila, styrkja ímynd þeirra, efla stöðu í samfélaginu og koma fram fyrir hönd þriðja geirans gagnvart opinberum aðilum og fjölmiðlum.
Þá vinna samtökin að því að heildarlöggjöf verði sett um starfsemi frjálsra félagasamtaka, að skattaleg staða þeirra verði bætt, og að sýnileiki þriðja geirans í þjóðfélaginu verði aukinn.
Úr lögum félagsins
Fréttir
Umfang, hlutverk og skipulag þriðja geirans á Íslandi
03/04/2025
Fréttasafn
Almannaheill býður til morgunfundar með Jeannie Entenza og Kelly Le Roux til að fræða um umfang, hlutverk og skipulag þriðja geirans á Íslandi.
Nánar →
Morgunverðarfundur með sérfræðingum um skattamál
14/03/2025
Fréttasafn
Almannaheill býður til morgunverðarfundar mál skattamál og virðisaukaskatt með sérfræðingum. Málefnið gagnast öllum stjórnendum félagasamtaka.
Nánar →
Við þurfum að læra að fagna því sem er ólíkt með okkur
26/12/2024
Fréttasafn Fréttasafn Funds fólksins
Mikil umræða hefur verið um hugtakið „inngilding“ á síðustu misserum en hvað felst í því? Nichole Leigh Mosty, sem sjálf er af erlendum uppruna og hefur víðtæka reynslu af því ...
Nánar →