Hagsmunasamtök almannaheillasamtaka og sjálfseignastofnana sem starfa í almannaþágu

Þá vinna samtökin að því að heildarlöggjöf verði sett um starfsemi frjálsra félagasamtaka, að skattaleg staða þeirra verði bætt, og að sýnileiki þriðja geirans í þjóðfélaginu verði aukinn.

Úr lögum félagsins

Fréttir

Umfang, hlutverk og skipulag þriðja geirans á Íslandi

Almannaheill býður til morgunfundar með Jeannie Entenza og Kelly Le Roux til að fræða um umfang, hlutverk og skipulag þriðja geirans á Íslandi.
Nánar →

Morgunverðarfundur með sérfræðingum um skattamál

Almannaheill býður til morgunverðarfundar mál skattamál og virðisaukaskatt með sérfræðingum. Málefnið gagnast öllum stjórnendum félagasamtaka.
Nánar →

Við þurfum að læra að fagna því sem er ólíkt með okkur

Mikil umræða hefur verið um hugtakið „inngilding“ á síðustu misserum en hvað felst í því? Nichole Leigh Mosty, sem sjálf er af erlendum uppruna og hefur víðtæka reynslu af því ...
Nánar →
Scroll to Top