Gréta Ingþórsdóttir, framkvæmdastjóri Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna skrifar: Stjórn Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna, SKB, ákvað á síðasta ári að taka þátt í átaksverkefni Almannaheilla og nokkurra aðildarfélaga um að vekja athygli á erfðagjöfum. SKB nýtur engra beinna opinberra styrkja og reiðir sig alfarið á afrakstur af eigin söluvörum og fjáröflunum og á framlög frá einstaklingum, félagasamtökum og fyrirtækjum. Starfsemin felst fyrst og… Sjá meira →
Category: Greinar, erindi og viðtöl
Grein eftir formann Almannaheilla – „Sjálfboðaliðasamtökin stóðu vaktina“
Jónas Guðmundsson skrifar: Sjálfboðaliðasamtök létu til sín taka fyrir og um nýliðna jólahátíð, eins og oft áður. Mesta athygli vakti vaskleg framganga björgunarsveita við að bjarga mönnum og dýrum og forða eignatjóni. Titill greinarinnar er einmitt fenginn að láni úr uppgjöri einnar útvarpsstöðvar á glímunni við desemberóveðrið. Ýmsum kom á óvart hve árvekni og afl viðbragðsaðila var mikið. En fleiri… Sjá meira →
Grein á alþjóðlegum degi sjálfboðaliða – ,,Hvernig nennirðu þessu?“
Árni Einarsson skrifar: Í þessari viku, þann 5. desember, er haldið upp á alþjóðlegan dag sjálfboðaliða. Þetta er ekki einn af þessum dögum sem vekja mikla athygli og umtal. Tilefni hans varðar þó okkur öll. Tilvist og starfsemi almannaheillasamtaka er hugsanlega sjálfsögð, en við leiðum hugann lítið að því hvaða þýðingu slík samtök hafa. En ef þau hyrfu af… Sjá meira →
Skátarnir: Mikilvægt að félagasamtök vinni saman að heimsmarkmiðunum
Bandalag íslenskra skáta hefur þegar hafist handa við að innleiða heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna sem nýja táknræna umgjörð allrar starfsemi samtakanna. Í upphafi þróunarvinnunnar horfði starfsfólk út fyrir landsteina og kynnti sér nálgun annarra landssamtaka skáta á heimsmarkmiðunum. Í framhaldi af því var farið í samstarf við dönsku skátana um innleiðingu heimsmarkmiðanna á Íslandi og voru skátarnir með því samkvæm markmiði 17… Sjá meira →
Ás styrktarfélag: Heimsmarkmiðin fjalla sérstaklega um jaðarsetta hópa
Heimsmarkmiðin og sáttmáli Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks tala vel saman, segir Þóra Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri Áss styrktarfélags. „Ás styrktarfélag berst og hefur barist fyrir réttindum fólks með fötlun, sérstaklega fólks með þroskahömlun, frá því félagið var stofnað 1958. Í heimsmarkmiðunum er talað fyrir almennum réttindum allra og þau eiga að ná til allra jarðarbúa en ekki ákveðinna hópa. Þetta… Sjá meira →
Landvernd: Nýta heimsmarkmiðin við undirbúning nýrra verkefna
„Við hljótum öll að vera sammála um að þetta er heimurinn sem við viljum lifa í,“ segir Auður Önnu Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar, um ástæðu þess að Landvernd hefur ákveðið að vinna með heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna í sinni daglegu starfsemi. „Í lögum Landverndar segir að samtökin skuli vinna að sjálfbærri þróun og veita heimsmarkmiðin okkur skýrt leiðarljós um hvað felst í… Sjá meira →
Öll tungumál barna eru mikilvæg
Móðurmál – samtök um tvítyngi gekk nýlega til liðs við Almannaheill. Að því tilefni heyrðum við í formanni félagsins Renötu Emilsson Peskova og spurðum hana um félagið. Hvers konar félag er Móðurmál og hver er tilgangurinn? Móðurmál – samtök um tvítyngi eru frjáls félagasamtök sem hafa það að aðalmarkmiði að kenna fjöltyngdum börnum móðurmál þeirra. Móðurmál hefur boðið uppá móðurmálskennslu… Sjá meira →
Stjórn Almannaheilla hvetur til afgreiðslu á frumvarpi
Á fundi stjórnar Almannaheilla þann 1. október sl. var samþykkt ályktun þar sem þingmenn eru hvattir til að afgreiða væntanlegt frumvarp iðnaðar- og viðskiptaráðherra um félög til almannaheilla. Ályktunin er svohljóðandi: Ályktun Almannaheilla, samtaka þriðja geirans, um drög að frumvarpi til laga um félagasamtök til almannaheilla 1. október 2015 Stjórn Almannaheilla, samtaka þriðja geirans, hvetur þingmenn til að afgreiða… Sjá meira →
Öflugri saman
Almannaheill eru regnhlífasamtök þriðja geirans Því fleiri almannaheillasamtök sem fylkja sér undir merki Almannaheilla þeim mun öflugri verður rödd þriðja geirans í samfélaginu – þar á meðal gagnvart stjórnvöldum og opinberum stofnunum. Öflug regnhlífarsamtök þriðja geirans auka þekkingu og skilning stjórnvalda, fjölmiðla og almennings á hlut sjálfoðaliða með hugsjónir, fórnfýsi og ábyrgt skipulag að leiðarljósi í efnahagslegri og samfélagslegri velferð… Sjá meira →
Sjálfboðaliðar geta verið skaðvaldar ef umgjörð og skiplag eru ekki í lagi
Sjálfboðaliðar eru forsenda fyrir starfi margra félagssamtaka. Í stjórnum slíkra samtaka eru þeir leiðandi hvað varðar hugmyndir og forgangsröðun; í grasrótarstarfinu eru þeir aðilarnir sem koma til skila þeim gæðum sem viðkomandi samtök standa fyrir. Sjá meira →