Samantekt á niðurstöðum Félagaþings Almannaheilla

Teknar hafa verið saman niðurstöður úr umræðum á Félagaþingi Almannaheilla 30. apríl. sl.

Hægt er að nálgast niðurstöður þingsins hér að neðan. Um tvö skjöl eru að ræða:

1) Skjal með samantekt um niðurstöður þingsins

2) Ýtarlegt skjal með niðurstöðum umræðna

Fyrra skjalið er Word skjal þar sem dregnar eru fram niðurstöður verkefna á hverju umræðuborði en seinna skjalið er Excel skjal með sex flipum sem innihalda ítarlegar niðurstöður hvers verkefnis sem unnið var á borðunum.