Aðalfundur Almannaheilla 30. maí nk.

Aðalfundur Almannaheilla – samtaka þriðja geirans verður haldinn í húsi Krabbameinsfélags Íslands að Skógarhlíð 8, fyrstu hæð,  þann 30. maí 2011 frá kl. 15:00-17:00.