Konur í sjálfboðastarfi

Viðtal Síðdegisútvarpsins á Rás 1 við Ingibjörgu Röfn Pétursdóttur, formann Bandalags íslenskra kvenna, um þátttöku í sjálfboðaliðastarfi og vinnustofu sem haldin var í apríl 2014, en Ketill B. Magnússon, stjórnarmaður í Almannaheillum, var einn stjórnenda vinnustofunnar.

http://www.ruv.is/innlent/konur-i-sjalfbodastarfi