Gunnar E. Kvaran fjallar um almannatengsl

Gunnar E. Kvaran frá almannatengslafyrirtækinu Athygli kom á fund Almannaheilla í gær og ræddi um leiðir og aðferðir almannaheillasamtaka til að nálgast og ná athygli fjölmiðla. Fulltrúm allra aðildarsamtaka Almannaheilla var boðið að sækja fundinn og var gerður góður rómur að máli Gunnars.

 

Skildu eftir svar