Dagur sjálfboðaliðans 5. 12. 2010

Alþjóðlegur dagur sjálfboðaliðans er haldinn hátíðlegur 5. desember ár hvert. Markmiðið með deginum er að vekja athygli á ómetanlegu framlagi sjálfboðaliða um heim allan til starfs í þágu almannaheilla.

Fögnum deginum og því mikla starfi sem unnið hefur verið!

Skildu eftir svar