Dagur sjálfboðaliðans 5. 12. 2010

Alþjóðlegur dagur sjálfboðaliðans er haldinn hátíðlegur 5. desember ár hvert. Markmiðið með deginum er að vekja athygli á ómetanlegu framlagi sjálfboðaliða um heim allan til starfs í þágu almannaheilla.

Fögnum deginum og því mikla starfi sem unnið hefur verið!

Samfélagsmiðlar
error

Skildu eftir svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.