Aðalfundur Almannaheilla verður 16. maí 2018

Hér með er boðað til aðalfundar Almannaheilla miðvikudaginn 16. maí kl. 16-18 í húsnæði Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8, 105 Reykjavík.

 

Skráðu þig hér á aðalfundinn

 

Dagskrá

– Kosning fundarstjóra, fundarritara.

– Ávarp forsætisráðherra, Katrínar Jakobsdóttur

– Skýrsla stjórnar um nýliðið starfsár og starfið framundan.

– Skýrsla um fjárhag samtakanna og fjárhagsáætlun.

– Umræður um skýrslur og afgreiðsla ársreiknings.

– Kosning stjórnar og skoðunarmanna .

– Ákvörðun um gjaldskyldu aðildarfélaga.

– Lagabreytingar.

– Önnur mál.

 

Formaður uppstillinganefndar er Jón Pálsson.

 

Að loknum aðalfundarstörfum fáum við erindi um nýju persónuverndarlögin.

 

Hvað þýða nýju persónuverndarlögin fyrir almannaheillafélög?
Tinna Björk Gunnarsdóttir, héraðsdómslögmaður hjá Fortis

 

Skráðu þig hér á aðalfundinn