AÐALFUNDUR ALMANNAHEILLA Dagsetning: 19.5.2009 – Staðsetning: Skógarhlíð 8, Reykjavík

Samtökin almannaheill halda aðalfund sinn þriðjudaginn 19. maí nk. kl. 15.00 í húsi Krabbameinsfélags Íslands að Skógarhlíð 8, 105 Reykjavík. Fundað verður á fyrstu hæð í húsnæði Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins.

Skildu eftir svar