40. fundargerð 1. febrúar 2012

Almannaheill – samtök þriðja geirans

40. stjórnarfundur, miðvikudaginn 1. febrúar 2012 kl. 09:00 í húsakynnum UMFÍ.

Mættir: Ragna Árnadóttir, formaður, Júlíus Aðalsteinsson, ritari, Ragnheiður Haraldsdóttir, Hildur Helga Gíslasdóttir, Einar Haraldsson og Steinunn Hrafnsdóttir.

  • 1. RÁ setti fund og bað fundarmenn velkomna.
  • 2. Aðildarumsókn samtaka fjárfesta: Rædd var umsókn þeirra og samþykkt að skipa vinnuhóp til að fara yfir umsóknina. Vinnuhópinn skipa: Anna Ólafsdótti, Sigrún Pálsdóttir, Ragnheiður Haraldsdóttir og Júlíus Aðalsteinsson.
  • 3. Heildarlöggjöf: RÁ kynnti drög að minnisblaði og farið var yfir þær hugmyndir sem á lofti eru um löggjöfina. RÁ verður í sambandi við ráðuneytið.

Skildu eftir svar