„Tíðarandinn hefur áhrif á val verkefna“ – Viðtal við fræðikonuna Ullu Haberman um sjálfboðaliðastörf

Viðtal Morgunblaðsins árið 2002 við Ullu Haberman, félagsfræðing og sérfræðing við Háskólann í Kaupmannahöfn, um sjálfboðastörf. Meðal annars er fjallað um hverjir gerist helst sjálfboðaliðar, helstu hvatir að því, mikilvægi skýrra gilda og grunnstefnu, hvað sjálfboðaliðar geta fengið út úr starfinu og mikilvægi þess að þeir hafi frjálst val. Einnig kemur fram að hlutfall þeirra sem taka þátt í sjálfboðaliðastarfi sé stöðugt en fjöldi félaga geti valdið dreif og að tími og staður geti ráðið miklu þegar kemur að vali.
http://www.mbl.is/greinasafn/grein/663287/

Skildu eftir svar