Hvernig bregðast almannaheillasamtök við breyttu samfélagi?

Hvernig bregðast íslensk almannaheillasamtök við afleiðingum fjármálakreppunnar? Á hvern hátt ættu þau að breyta forgangsröðun verkefna sinna? Hvernig förum við að því að styrkja þessi samtök til að takast á við krefjandi aðstæður? Hvar fáum við liðsinni?

Samtökin almannaheill boða til samstöðufundar  að Hallveigarstöðum Túngötu 14, Reykjavík fimmtudaginn 6.nóvember kl. 09.00 – 12.15 um breytt hlutverk almannaheillasamtaka á erfiðum tímum i samfélaginu.

 

Skildu eftir svar