Fyrirlestur um lagaumhverfi félagasamtaka

Landssamband æskulýðsfélaga mun standa fyrir stuttum fyrirlestri um lagaumhverfi félagasamtaka mánudaginn 5. október nk. kl. 17:00. Fyrirlesari er Áslaug Björgvinsdóttir lögfræðingur og lektor við lagadeild Háskólans í Reykjavík. Fyrirlesturinn fer fram í kjallara Hins Hússins.f

Aðgangur er ókeypis og öllum opinn.

Skildu eftir svar