Fundi fólksins aflýst

Líkt og fram hefur komið þá stóð til að halda lýðræðishátíðina Fund fólksins þann 16. – 17. október í Norræna húsinu þetta árið.

Sökum sóttvarnaaðgerða varð hins vegar ekki af þessum fyrirætlunum og því er útséð með að af hátíðinni verði þetta árið.

Stefnt er að því að halda hátíðina með glæsibrag á næsta ári.