„Tinna er með hlýja og nærandi nærveru, stóran faðm og gerir ekki upp á milli fólks. Hún lífgar upp rýmið fyrir alla,“ sagði Tómas Ingi Torfason, formaður Almannaheilla, þegar hann afhenti Tinnu Björnsdóttur viðurkenninguna sem sjálfboðaliði ársins 2024.
Nánar →