Geðhjálp Fyrirmynd 2018

·       Almannaheill fagnar 10 ára afmæli ·       Tugir þúsunda í almannaheillafélögum ·       Geðhjálp hlaut viðurkenninguna Fyrirmyndin 2018 „Fólk sem gerir aldrei neitt saman er ekki hægt að kalla þjóð,“ sagði Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og vitnaði þar í Jóhannes S. Kjarval í erindi sínu á 10 ára afmælishátíð Almannaheilla – samtaka þriðja geirans – sem fram fór í Veröld, húsi Vigdísar í… Sjá meira →

Almannaheill – 10 ára afmælishátíð

Almannaheill – samtök þriðja geirans fagna 10 ára afmæli sínu með hátíðarviðburði þann 7. nóvember 2018. Dagskráin er einföld. Eftir stutt ávarp formanns Almannaheilla mun forseti Íslands afhenta viðurkenninguna Fyrirmynd 2018 sem veitt er félagasamtökum til almannaheilla sem starfa af fagmennsku og skipuleggja starfsemi sína með gagnsæi, skilvirkni með góða þjónustu og siðferði að leiðarljósi. Að því loknu fögnum við… Sjá meira →

Framúarskarandi félagasamtök – viðurkenning

Almannaheill – samtök þriðja geirans auglýsa eftir tillögum að almannaheillafélagi sem hlýtur viðurkenningu Fyrirmynd 2018.   Viðurkenninguna Fyrirmynd 2018 hljóta félagasamtök til almannaheilla sem starfa af fagmennsku og skipuleggja starfsemi sína með gagnsæi, skilvirkni með góða þjónustu og siðferði að leiðarljósi.   Með viðurkenningunni vilja Almannaheill hvetja félög til almannaheilla til að vanda til starfsemi sinnar og auka þannig fagmennsku… Sjá meira →

Almannaheill styrkir þátttöku á Lýsu

Almannaheillafélög geta sótt um styrk fyrir kostnaði vegna þátttöku   Á aðalfundi Almannaheilla í mai sl. var samþykkt að ráðstafa kr. 500.000 til þátttöku á Lýsu, áður Fundi fólksins, sem haldin verður á Akureyri 7.- 8. september nk. Gefst aðildarfélögum Almannaheilla nú kostur á að sækja um styrk til stjórnar Almannaheilla vegna kostnaðar við þáttöku í Lýsu. Er styrkurinn bundinn… Sjá meira →

Almannaheillafélög eru heilbrigðismerki á samfélagið

Aðalfundur Almannaheilla 2018 fór fram í húsnæði Krabbameinsfélagsins þann 16. maí kl. 16.00. Auk venjulegra aðalfundastarfa ávarpaði hæstvirtur forætisráðherra, Katrín Jakobsdóttir, fundinn auk þess sem Tinna Björk Gunnarsdóttir, héraðsdómslögmaður hjá Fortis, hélt fræðsluerindi um ný persónuverndarlög og almannaheillafélög.   Í ávarpi sínu talaði Katrín forsætisráðherra um mikilvægi almannaheillafélaga. Hún sagðist sjálf vera félagi í nokkrum aðildarfélögum Almannaheilla. Hún benti á… Sjá meira →

Rokkhátíð lýðræðisins

Á tveggja daga hátíð sem ber nafnið Lýsa og haldin verður á Akureyri í byrjun september verður þétt dagskrá frá morgni til kvölds þar sem almenningur, stjórnmálafólk og félagasamtök hittast og ræða um mikilvæg málefni. Fyrir þá sem vilja hafa áhrif á samfélagið er þetta sannkölluð hátíð fyrir innihaldsrík samtöl og tækifæri til að tjá og hlusta á ólík sjónarmið.… Sjá meira →

Aðalfundur Almannaheilla verður 16. maí 2018

Hér með er boðað til aðalfundar Almannaheilla miðvikudaginn 16. maí kl. 16-18 í húsnæði Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8, 105 Reykjavík.   Skráðu þig hér á aðalfundinn   Dagskrá – Kosning fundarstjóra, fundarritara. – Ávarp forsætisráðherra, Katrínar Jakobsdóttur – Skýrsla stjórnar um nýliðið starfsár og starfið framundan. – Skýrsla um fjárhag samtakanna og fjárhagsáætlun. – Umræður um skýrslur og afgreiðsla ársreiknings.… Sjá meira →

Fagmennska til almannaheilla

Grein þessi birtist fyrst í Morgunblaðinu þann 14. apríl 2018   Almannaheillafélög í landinu með tugþúsunda félagsmanna kalla eftir lagalegri umgjörð um þeirra félagaform. Nauðsynlegt er að samþykkja slík lög sem fyrst.   Þegar við, almenningur, fyrirtæki og yfirvöld, styðjum félagasamtök til góðra verka viljum við geta treyst þeim. Við viljum að fólkið eða málefnið sem félagasamtökin starfa fyrir njóti… Sjá meira →

Aðalfundur Almannaheilla

Hér með er boðað til aðalfundar Almannaheilla miðvikudaginn 24. maí kl. 16-18 í húsnæði Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8, 105 Reykjavík.   Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.   – Kosning fundarstjóra, fundarritara. – Ávörp gesta. – Skýrsla stjórnar um nýliðið starfsár og starfið framundan. – Skýrsla um fjárhag samtakanna og fjárhagsáætlun. – Umræður um skýrslur og afgreiðsla ársreiknings. – Kosning stjórnar… Sjá meira →