Hagsmunasamtök almannaheillasamtaka og sjálfseignastofnana sem starfa í almannaþágu

Þá vinna samtökin að því að heildarlöggjöf verði sett um starfsemi frjálsra félagasamtaka, að skattaleg staða þeirra verði bætt, og að sýnileiki þriðja geirans í þjóðfélaginu verði aukinn.

Úr lögum félagsins

Fréttir

Við þurfum að læra að fagna því sem er ólíkt með okkur

Mikil umræða hefur verið um hugtakið „inngilding“ á síðustu misserum en hvað felst í því? Nichole Leigh Mosty, sem sjálf er af erlendum uppruna og hefur víðtæka reynslu af því ...
Nánar →

Mikilvægt að hlúa að fólki og huga að fjölbreytileika

Af mörgu er að taka þegar áskoranir frjálsra félagasamtaka eru skoðaðar og framtíð þeirra. Í nútímasamfélagi er sífellt mikilvægara að huga að þáttum eins og aðgengi að „réttu fjármagni“, vellíðan ...
Nánar →

Tryggja þarf að almannahagsmunir séu ekki fótum troðnir af fámennum hóp

Neytendasamtökin á Íslandi þurfa að tvöfaldast í umfangi til að vera á pari við hin Norðurlöndin svo almannahagsmunir fái það vægi sem nauðsynlegt er til að stuðla að velferð allra ...
Nánar →
Scroll to Top