Morgunverðarfundur með sérfræðingum um skattamál

Morgunverðarfundur með sérfræðingum um skattamál

Almannaheill býður til morgunverðarfundar mál skattamál og virðisaukaskatt með sérfræðingum. Málefnið gagnast öllum stjórnendum félagasamtaka.

Morgunverðarfundur með sérfræðingum um skattamál

Fundurinn verður fimmtudaginn 27. mars, kl. 9:00 í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg 28 í Reykjavík. Við hvetjum forsvarsfólks aðildarfélaga Almannaheilla til að koma og taka þátt í samtalinu.

Fleiri fréttir

Tómas og Hildur.

Hildur er nýr formaður Almannaheilla

Hildur Tryggvadóttir Flóvens var kjörin formaður Almannaheilla á aðalfundi félagsins í gær. Hún tekur við keflinu af Tómasi Torfasyni, framkvæmdastjóra KFUM og KFUK, sem staðið hefur í stefninu síðastliðin tvö ár.
Nánar →

Aðalfundi Almannaheilla frestað til 3. júní

Aðalfundur Almannaheilla verður haldinn þriðjudaginn 6. maí 2025 klukkan 16:30 í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg 28 í Reykjavík. Gestur fundarins verður Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðaherra.
Nánar →

Inga Sæland gestur á aðalfundi Almannaheilla

Aðalfundur Almannaheilla verður haldinn þriðjudaginn 6. maí 2025 klukkan 16:30 í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg 28 í Reykjavík. Gestur fundarins verður Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðaherra.
Nánar →
Scroll to Top