Frábær aðstaða í nýju samfélagssetri Almannaheilla

Frábær aðstaða í nýju samfélagssetri Almannaheilla

Við hvetjum samfélagshópa og almannaheillafélög til þess að nýta sér frábæra aðstöðu í samfélagssetri Almannaheilla. Í setrinu er aðgangur að vinnuaðstöðu og góðu fundarherbergi.

Frábær aðstaða í nýju samfélagssetri Almannaheilla

Við hvetjum samfélagshópa og almannaheillafélög að nýta sér aðstöðuna í samfélagssetri Almannaheilla sem var opnað formlega 29. maí síðastliðinn. Sjá myndir af opnun setursins hér fyrir neðan. Í setrinu er aðgangur að vinnuaðstöðu og góðu fundarbergir. (vinnuaðstaða, fyrstur kemur fyrstur fær).

Frekari upplýsingar um hlutdeild í kostnaði veitir Ingveldur gjaldkeri (gjaldkeri@almannaheill.is) og hægt er að líta við með því að senda póst á stefania@einurd.is og hafa samband í 891 6677 og við finnum tíma.

Fleiri fréttir

Við þurfum að læra að fagna því sem er ólíkt með okkur

Mikil umræða hefur verið um hugtakið „inngilding“ á síðustu misserum en hvað felst í því? Nichole Leigh Mosty, sem sjálf er af erlendum uppruna og hefur víðtæka reynslu af því að starfa með fólki sem hingað kemur í leit að skjóli, vinnu eða betra lífi, segir að inngilding snúist um ...
Nánar →

Mikilvægt að hlúa að fólki og huga að fjölbreytileika

Af mörgu er að taka þegar áskoranir frjálsra félagasamtaka eru skoðaðar og framtíð þeirra. Í nútímasamfélagi er sífellt mikilvægara að huga að þáttum eins og aðgengi að „réttu fjármagni“, vellíðan starfsfólks, skýrum tilgangi og fjölbreytni í stjórnendateymum.
Nánar →

Tryggja þarf að almannahagsmunir séu ekki fótum troðnir af fámennum hóp

Neytendasamtökin á Íslandi þurfa að tvöfaldast í umfangi til að vera á pari við hin Norðurlöndin svo almannahagsmunir fái það vægi sem nauðsynlegt er til að stuðla að velferð allra í samfélaginu, að mati Breka Karlssonar formanns samtakanna.
Nánar →
Scroll to Top