Tölulegar upplýsingar
Forsíða » Um Almannaheill » Tölulegar upplýsingar
Tölulegar upplýsingar
Almennar upplýsingar
- 49 félög eru aðildarfélög Almannaheilla
- 615 félög eru skráð á Almannaheillaskrá Skatttsins árið 2024
- 96 þúsund einstaklingar nýttu skattahvata til að styðja við almannaheillastarf árið 2022
- 350 þúsund krónur er upphæðin sem einstaklingar geta dregið frá skattskyldum tekjum vegna framlaga til almannaheillafélaga
- 4,8 milljarðar króna er skattafrádráttur einstaklinga árið 2022 vegna framlaga til almannaheillafélaga
- 6,6 milljarðar króna eru framlög einstaklinga og lögaðila til almannaheillafélaga
- 2008 er stofnár Almannaheilla.