Category: Uncategorized

Vel sóttur aðalfundur Almannaheilla 2009

Aðalfundur Almannaheilla var haldinn 19. maí sl., kl. 15-17:00 í húsakynnum Krabbamainsfélags Íslands við Skógarhlíð 8 í Reykjavík. Guðrún Agnarsdóttir formaður samtakanna setti fundinn, flutti skýrslu stjórnar og rifjaði upp helstu atburði á þessu fyrsta starfsári samtakanna. Árni Páll Árnason, nýskipaður félagsmálaráðherra, ávarpaði fundinn og fagnaði starfi Almannaheilla. Hann sagði frjáls félagasamtök gegna mikilvægu hlutverki við veitingu almannaþjónustu og að treysta þyrfti… Sjá meira →