Alveg sjálfsagt – ráðstefna um sjálfboðaliða í íþrótta- og æskulýðsstarfi

Í dag 5. desember á degi sjálfboðaliðans fer fram ráðstefna á vegum mennta- og barnamálaráðuneytisins sem ber yfirskriftina, „Alveg sjálfsagt – sjálfboðaliðar í íþrótta- og æskulýðsstarfi”.

Á ráðstefnunni verður fjallað um störf sjálfboðaliða og áskoranir hjá samtökum sem reiða sig á störf þeirra.

Sjá nánar í frétt ráðuneytisins: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/11/25/Alveg-sjalfsagt-radstefna-um-sjalfbodalida-i-ithrotta-og-aeskulydsstarfi