Aðalfundur 3. júní, kl. 16-18 Dagskrá

Aðalfundur Almannaheilla -samtaka þriðja geirans

Haldinn mánudaginn 3. júní 2013 kl. 16-18 í húsi Krabbameinsfélagsins, Skógarhlíð 8, Reykjavík.

Dagskrá:

1)      Ragna Árnadóttir, formaður Almannaheilla, setur fundinn. 2)      Kjör fundarstjóra og fundarritara.3)      Ávarp: Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra.4)     Formaður kynnir skýrslu stjórnar um starfsemi Almannaheilla liðið starfsár. 5)     Reikningar ársins 2011 og fjárhagsáætlun. Hildur Helga Gísladóttir gjaldkeri kynnir.6)     Umræður um skýrslur og ársreikning. Afgreiðsla.  7)      Ákvörðun um gjald aðildarfélaga.8)      Kjör stjórnar og skoðunarmanna reikninga.9)      Anna Ólafsdóttir varaformaður kynnir umsóknir nýrra félaga um aðild að Almannaheillum, og þær bornar upp til samþykktar. 10)   Önnur mál.11)   Fundarslit.

Skildu eftir svar