52 á málþingi um sjálfboðastörf

Málþing Almannaheilla og Fræðasetur þriðja geirans, 1. des., um að afla sjálfboðaliða og halda þeim var vel sótt. Þar var sagt frá niðurstöðum rannsókna á viðhorfum sjálfboðaliða og ástæðum þeirra fyrir því að vinna endurgjaldslaust og þrjú félög sögðu frá reynslu sinni af sjálfboðastarfi. Sjá GLÆRUR  af málþinginu:
Frá skátum / Frá RKÍ / Frá Evrópu unga fólksins / Frá SEEDS /Frá Fræðasetri þriðja geirans / Kveikjur að verkefnum I Auk þess sögðu Helga Dagný Árnadóttir og Anna Lúðvíksdóttir frámöguleikanum á að fá sjálfboðaliða frá Evrópu og hvernig það hefur reynst.

Almannaheill vinna að sameiginlegum hagsmunum frjálsra félagasamtaka. Almannaheill hvetja öll frjáls félagasamtök til að hafa samband við Almannaheill og athuga hvort þau hefðu ekki hag af því að gerast aðilar. Saman náum við árangri í málefnum sem stök félög ættu erfiðara með að vinna að ein. Öllum fyrirspurnum vel tekið.

Skildu eftir svar