Sjálfboðastörf eftirlaunafólks og lífsfylling

Í þessari grein er fjallað um sjálfboðaliðastörf á vegum Rauða krossins og almennt. Hvatt er til þáttöku í mannúðar- og sjálfboðastörfum og þau störf skilgreind sem skipulögð þjónusta við vandalausa einstaklinga eða afmörkuð samfélagsþjónusta sem rekin er af sjálfboðasamtökum eða annari skipulagðri heild. Morgunblaðið, 12. janúar 2000, bls. 52-3.
http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=132490&pageId=1956717&lang=is&q=sj%E1lfbo%F0ast%F6rf

Skildu eftir svar