22) Fundur stjórnar Almannaheilla

22.   fundur stjórnar Almannaheilla, samtaka þriðja geirans, haldinn miðvikudaginn 12. maí 2010. Kl. 15.00, í húsi Háskólans í Reykjavík við Menntaveg 1 Reykjavík.

Mætt: Björgólfur Thorsteinsson,  Einar Haraldsson, Eva Þengilsdóttir Jónas Þórir Þórisson, Júlíus Aðalsteinsson, Kristinn Halldór Einarsson, Vilmundur Gíslason, og Jónas Guðmundsson, sem ritaði fundargerð.   Auk þeirra mættu á fundinn til að ræða drög að siðareglum Kristín Siggeirsdóttir, Reynir Ingibjartsson, Sæmundur Runólfsson og Örn Ólafsson.

Þetta var gert:

  • 1. Farið yfir drög að siðareglum Almannaheilla. Nokkrar orðalagsbreytingar gerðar. Skjalið samþykkt í heild og verður lagt fyrir aðalfund.
  • 2. Samþykkt að skipa Ólaf V Sigurbergsson sem endurskoðanda reikninga Almannaheilla til tveggja ára, sbr. lög samtakanna og samþykkt aðalfundar 2009.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16.40.

Skildu eftir svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.