22) Fundur stjórnar Almannaheilla

22.   fundur stjórnar Almannaheilla, samtaka þriðja geirans, haldinn miðvikudaginn 12. maí 2010. Kl. 15.00, í húsi Háskólans í Reykjavík við Menntaveg 1 Reykjavík.

Mætt: Björgólfur Thorsteinsson,  Einar Haraldsson, Eva Þengilsdóttir Jónas Þórir Þórisson, Júlíus Aðalsteinsson, Kristinn Halldór Einarsson, Vilmundur Gíslason, og Jónas Guðmundsson, sem ritaði fundargerð.   Auk þeirra mættu á fundinn til að ræða drög að siðareglum Kristín Siggeirsdóttir, Reynir Ingibjartsson, Sæmundur Runólfsson og Örn Ólafsson.

Þetta var gert:

  • 1. Farið yfir drög að siðareglum Almannaheilla. Nokkrar orðalagsbreytingar gerðar. Skjalið samþykkt í heild og verður lagt fyrir aðalfund.
  • 2. Samþykkt að skipa Ólaf V Sigurbergsson sem endurskoðanda reikninga Almannaheilla til tveggja ára, sbr. lög samtakanna og samþykkt aðalfundar 2009.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16.40.

Skildu eftir svar