Aðalfundur Almannaheilla 14. júní – Allir velkomnir

Drög að dagskrá:
1)    Ragna Árnadóttir, formaður Almannaheilla, setur fundinn.
2)    Kjör fundarstjóra og fundarritara.
3)    Ávarp ráðherra (óstaðfest).
4)    Ávarp Helgu Jónsdóttur, ráðuneytisstjóra efnahags- og viðskiptaráðuneytis.
5)    Ragna Árnadóttir kynnir skýrslu stjórnar um starfsemi Almannaheilla liðið starfsár og starfsáætlun 2012-2014.
6)    Reikningar ársins 2011 og fjárhagsáætlun.
7)    Umræður um skýrslur og ársreikning. Afgreiðsla.
8)    Ákvörðun um gjald aðildarfélaga.
9)    Kjör stjórnar og skoðunarmanna reikninga.
10)  Lagabreytingar (ef einhverjar eru).
11)   Ný aðildarfélög.
12)   Önnur mál.
13)   Fundarslit.

 

Skildu eftir svar