Tag: Dagur sjálfboðaliðans

Svanhildur er sjálfboðaliði ársins 2023

Almannaheill, samtök þriðja geirans, hafa valið Svanhildi Ólafsdóttur sem sjálfboðaliða ársins 2023. Valið var tilkynnt í tilefni af Degi sjálfboðaliðans í dag, þriðjudaginn 5. desember. Svanhildur hefur sem formaður Krabbameinsfélags Árnessýslu eflt starfsemi félagsins, sem stendur nú í miklum blóma og styður við fólk með krabbamein og aðstandendur þeirra. Svanhildur er einnig ein af máttarstólpunum á bak við fjölskylduviðburðinn „Styrkleika… Sjá meira →