Almannaheill á aðild að WELFARE verkefninu sem leitt er af Vaxandi miðstöð um samfélagslega nýsköpun við Háskóla Íslands. Af því tilefni eru almannaheillafélög boðin sérstaklega velkomin á lokaráðstefnu verkefnisins þriðjudaginn 30. janúar kl. 13-16 í Hátíðarsal Háskóla Íslands.
Sjá dagskrá að neðan.
Lars Hulgård er aðalfyrirlesari á lokaráðstefnu WELFARE verkefnisins en hann er prófessor í samfélagslegri nýsköpun við Roskilde Háskólann í Danmörku og við Háskólann í Suðaustur Noregi auk þess að vera gestaprófessor við Tata Institue of Social Science í Mumbai. Lars stofnaði miðstöð samfélagslegs frumkvöðlastarfs við Roskilde háskólann, er einn af stofnendum EMES rannsóknasamstarfs um samfélagslega nýsköpun og frumkvöðlastarf og fékk nýverið viðurkenningu drottningar „Order of the Dannebrog“ fyrir rannóknir sínar á félagshagkerfinu, samfélagslegri nýsköpun og frumkvöðlastarfi. Yfirskrift erindis Lars á ráðstefnunni er „Ecosystem of social innovation and entrepreneurship in the Nordic Welfare state”. Lars er jafnframt mikill talsmaður þriðja geirans sem megin vettvangs samfélagslegrar nýsköpunar og þá sérstaklega í velferðarsamfélögum Norðurlanda.
Ráðstefnan og dagskráin (á ensku)
WELFARE – Designing the future welfare systems
Staðsetning: Hátíðarsalur University of Iceland 30. January 2024 at 13-16
Final conference of the WELFARE project will be held in Hátíðarsalur or the Main Auditorium in the main building at the University of Iceland on Tuesday the 30th January 2023, the project is funded by Erasmusplus.
The WELFARE project aims to empower practicioners and students to develop competences as social entrepreneurs or intrapreneurs, through their participation in training defined in the curriculum and by using open educational resources developed within the project. Further information on the project can be found on www.welfareproject.eu.
Agenda
13:00 Opening of chair Ómar Hlynur Kristmundsson professor at University of Iceland
13:10 Ecosystem of social innovation and entrepreneurship in the Nordic Welfare state – Lars Hulgård professor at Roskilde University.
13:50 WELFARE designing the future welfare systems – Steinunn Hrafnsdóttir professor and Stefanía Kristinsdóttir PhD student at University of Iceland
14:10 User driven design and design thinking in social entrepreneurship training in VIVES university of applied science in Belgium
14:30 Sara girl with ADHD, social entrepreneurs building on their own lived experience – Stella Rún Steinþórsdóttir, Sara Rós Guðmundsdóttir and Katla Margrét Aradóttir
14:50 Coffee and refreshments
15:10 Spark Social and Startup Social: Complementarities between a course and an accelerator on social entrepreneurship – Magnús Þór Torfason associate professor at University of Iceland
15:30 Social innovation training in Faculty of Education, Hannes Ottósson, assistant professor at University of Iceland
15:50 Concluding remarks and presentation of social innovative project from participants in the WELFARE training