Þriðja leiðin að velferð – málþing Almannaheilla á Fundi fólksins

Árlegt málþing Almannaheilla fer fram á Fundi fólksins Norræna húsið – Aðalsalur, föstudag 2. september 2016 kl. 14:00 – 15:00     Við fáum til okkar í sófaspjall þrjá stjórnmálamenn til að fjalla um hlutverk almannaheillasamtaka í sköpun velferðar. Þátttakendur: Eygló Harðardóttir, velferða- og húsnæðismálaráðherra, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, Ragnheiður Ríkarðsdóttir, Velferðarnefnd Alþingis   Umræðustjóri er Ketill Berg… Sjá meira →

Aðalfundur Almannaheilla 2016

Aðalfundur Almannaheilla maí 2016, kl. 16-18 í húsnæði Krabbameinsfélagsins   Fundargerð   Formaður Ketill Berg Magnússon setti fundinn og gerði tillögu að fundarstjóra Helga Gunnarssyni sem var og samþykkt. Fundarstjóri gerði tillögu að fundarritara Þóru Þórarinsdóttur sem var og samþykkt.  Fundarstjóri gekk til dagskrár samkvæmt lögum félagsins:   Dagskrá Kosning fundarstjóra og fundarritara – lauk með þeim hætti er þegar… Sjá meira →

Stjórnarfundur Almannaheilla 26, maí 2016

Stjórnarfundur Almannaheilla 26. maí 2016, kl. 15-16 í húsnæði Krabbameinsfélagsins Fundargerð   Mætt voru: Ketill, Ragnheiður, Þóra, Þröstur, Einar, Jónas, Þórarinn og Arnór   Dagskrá Áritun ársreikninga 2015 Inntaka nýrra félaga Önnur mál   Áritun ársreiknings Stjórnin undirritaði ársreikninga Almannaheilla fyrir árið 2015.   Aðildarumsóknir Fyrir fundinum liggur umsókn Félags lesblindra. Stjórn samþykkti aðild þeirra.   Önnur mál Hádegisfundurinn með… Sjá meira →

Fjáröflun og fjármögnun félagasamtaka – Sir Stuart Etherington

Almannaheill standa fyrir hádegisfyrirlestri um Fjáröflun og fjármögnun félagasamtaka Norræna húsið föstudag 20. maí 2016 kl. 11:30 – 13:00 Sir Stuart Etherington er framkvæmdastjóri NVCO, National Council for Voluntary Organisations í Bretlandi. Sir Stuart Etherington hefur í 22 ár verið framkvæmdastjóri NCVO í Bretlandi. Hann hefur gegnt fjölda trúnaðarstarfa í tengslum við þriðja geirann, m.a. fyrir bresk stjórnvöld. Hann var á… Sjá meira →