Morgunverðarfundur með sérfræðingum um skattamál

Morgunverðarfundur með sérfræðingum um skattamál

Almannaheill býður til morgunverðarfundar mál skattamál og virðisaukaskatt með sérfræðingum. Málefnið gagnast öllum stjórnendum félagasamtaka.

Morgunverðarfundur með sérfræðingum um skattamál

Fundurinn verður fimmtudaginn 27. mars, kl. 9:00 í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg 28 í Reykjavík. Við hvetjum forsvarsfólks aðildarfélaga Almannaheilla til að koma og taka þátt í samtalinu.

Fleiri fréttir

Morgunverðarfundur með sérfræðingum um skattamál

Almannaheill býður til morgunverðarfundar mál skattamál og virðisaukaskatt með sérfræðingum. Málefnið gagnast öllum stjórnendum félagasamtaka.
Nánar →

Við þurfum að læra að fagna því sem er ólíkt með okkur

Mikil umræða hefur verið um hugtakið „inngilding“ á síðustu misserum en hvað felst í því? Nichole Leigh Mosty, sem sjálf er af erlendum uppruna og hefur víðtæka reynslu af því að starfa með fólki sem hingað kemur í leit að skjóli, vinnu eða betra lífi, segir að inngilding snúist um ...
Nánar →

Mikilvægt að hlúa að fólki og huga að fjölbreytileika

Af mörgu er að taka þegar áskoranir frjálsra félagasamtaka eru skoðaðar og framtíð þeirra. Í nútímasamfélagi er sífellt mikilvægara að huga að þáttum eins og aðgengi að „réttu fjármagni“, vellíðan starfsfólks, skýrum tilgangi og fjölbreytni í stjórnendateymum.
Nánar →
Scroll to Top