Morgunverðarfundur með sérfræðingum um skattamál

Morgunverðarfundur með sérfræðingum um skattamál

Almannaheill býður til morgunverðarfundar mál skattamál og virðisaukaskatt með sérfræðingum. Málefnið gagnast öllum stjórnendum félagasamtaka.

Morgunverðarfundur með sérfræðingum um skattamál

Fundurinn verður fimmtudaginn 27. mars, kl. 9:00 í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg 28 í Reykjavík. Við hvetjum forsvarsfólks aðildarfélaga Almannaheilla til að koma og taka þátt í samtalinu.

Fleiri fréttir

Fundur fólksins – ráðstefna almannaheilla

Fundur fólksins – ráðstefna Almannaheilla fer fram í Hörpu 13. nóvember á milli klukkan 14:00 - 18:00. Þetta er frábær samvera, samstaða og samtal félaga. Aðildarfélögum Almannaheilla býðst að vera með bás og/eða eigin viðburð á ráðstefnunni endurgjaldslaust.
Nánar →

Bókhaldsnámskeið á netinu fyrir aðildarfélög Almannaheilla

Námskeiðið er haldið með rafrænum hætti í samvinnu við Bókhald og kennslu ehf., sem hefur langa reynslu af því að þjónusta félagasamtök og aðra aðila með óhagnaðardrifna starfsemi.
Nánar →
Tómas og Hildur.

Hildur er nýr formaður Almannaheilla

Hildur Tryggvadóttir Flóvens var kjörin formaður Almannaheilla á aðalfundi félagsins í gær. Hún tekur við keflinu af Tómasi Torfasyni, framkvæmdastjóra KFUM og KFUK, sem staðið hefur í stefninu síðastliðin tvö ár.
Nánar →
Scroll to Top