Fundur Fólksins 2024 – Myndir og samantekt eftir daginn

Fundur Fólksins 2024 – Myndir og samantekt eftir daginn

Fundur fólksins, lýðræðishátíð Almannaheilla, fór fram 29. nóvember 2025. Viðburðurinn hefur verið haldinn árlega í nokkurn tíma í Vatnsmýrinni í september. Nú var afráðið að flytja hann inn í Hörpu í enda nóvember.

Fundur Fólksins 2024 – Myndir og samantekt eftir daginn

Á viðburðinum er leitast við að efla lýðræði og samfélagsþátttöku með samtali milli frjálsra félagasamtaka, stjórnmálafólks og almennings. Á meðal málefna þar voru málstofur um starfsumhverfi almannaheillafélaga, geðheilbrigðismál, neytendamál, velferð barna og margt fleira. Um 30 félög tóku þátt í viðburðinum. Lokahnykkur ráðstefnunnar voru pallborðsumræður stjórnmálaflokkanna og sátu þar fulltrúar flokkanna fyrir svörum.

Gengið var til þingkosninga daginn eftir og komst um helmingur þeirra á þing.

Fundur fólksins og Lýðræðishátíð unga fólksins eru styrkt af Reykjavíkurborg og Félags- og vinnumálaráðuneytinu.

Fleiri fréttir

Guðmundur Björgvin er sjálfboðaliði ársins 2025

Guðmundur Björgvin Gylfason er sjálfboðaliði ársins 2025 hjá Almannaheillum. Guðmundur er formaður stjórnar Einstakra barna, sem eru landssamtök barna með sjaldgæfa og alvarlega sjúkdóma.
Nánar →

Fjölmennum í Hörpu á fimmtudag

Fundur fólksins – ráðstefna Almannaheilla fer fram í Hörpu 13. nóvember á milli klukkan 14:00 - 18:00. Forseti Íslands or ráðherra félagsmála eru sérstakir gestir.
Nánar →

Bókhaldsnámskeið á netinu fyrir aðildarfélög Almannaheilla

Námskeiðið er haldið með rafrænum hætti í samvinnu við Bókhald og kennslu ehf., sem hefur langa reynslu af því að þjónusta félagasamtök og aðra aðila með óhagnaðardrifna starfsemi.
Nánar →
Scroll to Top