Frábær aðstaða í nýju samfélagssetri Almannaheilla

Frábær aðstaða í nýju samfélagssetri Almannaheilla

Við hvetjum samfélagshópa og almannaheillafélög til þess að nýta sér frábæra aðstöðu í samfélagssetri Almannaheilla. Í setrinu er aðgangur að vinnuaðstöðu og góðu fundarherbergi.

Frábær aðstaða í nýju samfélagssetri Almannaheilla

Við hvetjum samfélagshópa og almannaheillafélög að nýta sér aðstöðuna í samfélagssetri Almannaheilla sem var opnað formlega 29. maí síðastliðinn. Sjá myndir af opnun setursins hér fyrir neðan. Í setrinu er aðgangur að vinnuaðstöðu og góðu fundarbergir. (vinnuaðstaða, fyrstur kemur fyrstur fær).

Frekari upplýsingar um hlutdeild í kostnaði veitir Ingveldur gjaldkeri (gjaldkeri@almannaheill.is) og hægt er að líta við með því að senda póst á stefania@einurd.is og hafa samband í 891 6677 og við finnum tíma.

Fleiri fréttir

Tryggja þarf að almannahagsmunir séu ekki fótum troðnir af fámennum hóp

Neytendasamtökin á Íslandi þurfa að tvöfaldast í umfangi til að vera á pari við hin Norðurlöndin svo almannahagsmunir fái það vægi sem nauðsynlegt er til að stuðla að velferð allra í samfélaginu, að mati Breka Karlssonar formanns samtakanna.
Nánar →

Lýðræðishátíð unga fólksins – Samantekt

Samantekt í kjölfar Lýðræðishátíðar unga fólksins 2024 er væntanleg.
Nánar →

Fundur Fólksins í Hörpu 2024 – Samantekt

Samantekt í kjölfar Fundar fólksins 2024 er væntanleg.
Nánar →
Scroll to Top