Frábær aðstaða í nýju samfélagssetri Almannaheilla

Frábær aðstaða í nýju samfélagssetri Almannaheilla

Við hvetjum samfélagshópa og almannaheillafélög til þess að nýta sér frábæra aðstöðu í samfélagssetri Almannaheilla. Í setrinu er aðgangur að vinnuaðstöðu og góðu fundarherbergi.

Frábær aðstaða í nýju samfélagssetri Almannaheilla

Við hvetjum samfélagshópa og almannaheillafélög að nýta sér aðstöðuna í samfélagssetri Almannaheilla sem var opnað formlega 29. maí síðastliðinn. Sjá myndir af opnun setursins hér fyrir neðan. Í setrinu er aðgangur að vinnuaðstöðu og góðu fundarbergir. (vinnuaðstaða, fyrstur kemur fyrstur fær).

Frekari upplýsingar um hlutdeild í kostnaði veitir Ingveldur gjaldkeri (gjaldkeri@almannaheill.is) og hægt er að líta við með því að senda póst á stefania@einurd.is og hafa samband í 891 6677 og við finnum tíma.

Fleiri fréttir

Guðmundur Björgvin er sjálfboðaliði ársins 2025

Guðmundur Björgvin Gylfason er sjálfboðaliði ársins 2025 hjá Almannaheillum. Guðmundur er formaður stjórnar Einstakra barna, sem eru landssamtök barna með sjaldgæfa og alvarlega sjúkdóma.
Nánar →

Fjölmennum í Hörpu á fimmtudag

Fundur fólksins – ráðstefna Almannaheilla fer fram í Hörpu 13. nóvember á milli klukkan 14:00 - 18:00. Forseti Íslands or ráðherra félagsmála eru sérstakir gestir.
Nánar →

Bókhaldsnámskeið á netinu fyrir aðildarfélög Almannaheilla

Námskeiðið er haldið með rafrænum hætti í samvinnu við Bókhald og kennslu ehf., sem hefur langa reynslu af því að þjónusta félagasamtök og aðra aðila með óhagnaðardrifna starfsemi.
Nánar →
Scroll to Top