Inga Sæland gestur á aðalfundi Almannaheilla

Inga Sæland gestur á aðalfundi Almannaheilla

Aðalfundur Almannaheilla verður haldinn þriðjudaginn 6. maí 2025 klukkan 16:30 í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg 28 í Reykjavík. Gestur fundarins verður Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðaherra.

Inga Sæland gestur á aðalfundi Almannaheilla

Aðalfundur Almannaheilla verður haldinn þriðjudaginn 6. maí 2025 kl. 16:30 í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg 28 í Reykjavík.

Dagskrá fundar:

  • Setning Kosning fundarstjóra og fundarritara
  • Ávarp: Inga Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra.
  • Skýrsla stjórnar um nýliðið starfsár og starfið framundan
  • Skýrsla um fjárhag samtakanna
  • Umræður um skýrslur og afgreiðsla ársreiknings
  • Kosning stjórnar og skoðunarmanna
  • Ákvörðun um gjaldskyldu aðildarfélaga
  • Lagabreytingar og aðrar tillögur
  • Önnur mál
  • Fundi slitið

Aðildarfélög og fulltrúar á aðalfundi: 

Aðildarfélög Almannaheilla eiga rétt á einum fulltrúa á aðalfundinn hvert. Aðildarfélög sem greiða félagsgjöld samkvæmt efri þrepum í félagsgjaldaskrá Almannaheilla eiga rétt á viðbótarfulltrúum, einum fyrir hvert þrep (veltutengt). Rétt til setu á aðalfundi eiga þau aðildarsamtök sem eru skuld- laus við félagið.

( Samkv. 5. gr. laga Almannaheilla )

Aðildarfélög Almannaheilla og fjöldi fulltrúa á aðalfundi:

  • ADHD samtökin: 2
  • Ás styrktarfélag: 1
  • Bandalag íslenskra skáta: 3
  • Barnaheill: 3
  • Blindrafélagið: 3
  • Einstök börn: 1
  • Félag íslenskra bifreiðaeigenda (FÍB): 3
  • Félag fósturforeldra: 1
  • Félag um foreldrajafnrétti: 1
  • Félag heyrnarlausra: 2
  • Félag lesblindra: 1
  • Foreldrahús: 1
  • FRÆ Fræðsla og forvarnir: 1
  • Fuglavernd: 1
  • Geðhjálp: 3
  • Grófin geðrækt: 1
  • Hannesarholt: 1
  • Hagsmunasamtök heimilanna: 1
  • HD-samtökin: 1
  • Heimili og skóli: 2
  • Hjartavernd: 3
  • Hjálparstarf kirkjunnar: 3
  • Hollvinir Grensásdeildar: 1
  • Hugarafl: 2
  • IOGT á Íslandi: 1
  • Krabbameinsfélagið: 3
  • Kraftur: 2
  • Kvenfélagasamband Íslands: 1
  • Kvenréttindafélag Íslands: 1
  • Landvernd: 3
  • Landssamband eldri borgara: 1
  • Landssamtökin Þroskahjálp: 3
  • LUF – Landssamband ungmennafélaga: 1
  • MND á Íslandi: 1
  • Móðurmál – samtök um tvítyngi: 1
  • Neytendasamtökin: 2
  • Norræna félagið: 1
  • SÁÁ: 3
  • Samtök sparifjáreigenda: 1
  • Sjálfsbjörg – Landssamb. hreyfihamlaðra: 2
  • Skógræktarfélag Íslands: 2
  • SOS barnaþorpin: 3
  • Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna: 2
  • Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra: 3
  • U3A Reykjavík: 1
  • Ungmennafélag Íslands – UMFÍ: 3
  • Umhyggja: 1
  • Öryrkjabandalag Íslands: 3

Fleiri fréttir

Inga Sæland gestur á aðalfundi Almannaheilla

Aðalfundur Almannaheilla verður haldinn þriðjudaginn 6. maí 2025 klukkan 16:30 í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg 28 í Reykjavík. Gestur fundarins verður Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðaherra.
Nánar →

Upplýsandi fundur um skattamál félagasamtaka

Vel var mætt á áhugaverðan fund með Soffíu Eydísi Björgvinsdóttur og Tinu Paic, lögfræðingum hjá KPMG og skattasérfræðingum á morgunfundi Almannaheilla í mars.
Nánar →

Umfang, hlutverk og skipulag þriðja geirans á Íslandi

Almannaheill býður til morgunfundar með Jeannie Entenza og Kelly Le Roux til að fræða um umfang, hlutverk og skipulag þriðja geirans á Íslandi.
Nánar →
Scroll to Top