Aðalfundi Almannaheilla frestað til 3. júní

Aðalfundi Almannaheilla frestað til 3. júní

Aðalfundur Almannaheilla verður haldinn þriðjudaginn 6. maí 2025 klukkan 16:30 í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg 28 í Reykjavík. Gestur fundarins verður Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðaherra.

Aðalfundi Almannaheilla frestað til 3. júní

Stjórn Almannaheilla hefur ákveðið að fresta aðalfundi félagsins, sem boðaður hafði verið 6. maí næstkomandi.

Fundurinn verður haldinn 3. júní klukkan 15:30.

Staðsetning er sú sama og áður, í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg 28 í Reykjavík.

Ljóst er að kjörnefnd þarf rýmri tíma vegna vals á nýjum formanni Almannaheilla  Ábendingar eða tilnefningar á fólki í stjórn Almannaheilla eru vel þegnar.  Koma má ábendingum til Hildar Helgu Gísladóttur – hildurg@centrum.is

Dagskrá aðalfundar Almannaheilla: 

  • Setning: Kosning fundarstjóra og fundarritara
  • Ávarp gesta.
  • Skýrsla stjórnar um nýliðið starfsár og starfið framundan
  • Skýrsla um fjárhag samtakanna
  • Umræður um skýrslur og afgreiðsla ársreiknings
  • Kosning stjórnar og skoðunarmanna
  • Ákvörðun um gjaldskyldu aðildarfélaga
  • Lagabreytingar og aðrar tillögur
  • Önnur mál
  • Fundi slitið

Aðildarfélög og fulltrúar á aðalfundi: 

Aðildarfélög Almannaheilla eiga rétt á einum fulltrúa á aðalfundinn hvert. Aðildarfélög sem greiða félagsgjöld samkvæmt efri þrepum í félagsgjaldaskrá Almannaheilla eiga rétt á viðbótarfulltrúum, einum fyrir hvert þrep (veltutengt). Rétt til setu á aðalfundi eiga þau aðildarsamtök sem eru skuld- laus við félagið.

( Samkv. 5. gr. laga Almannaheilla )

Aðildarfélög Almannaheilla og fjöldi fulltrúa á aðalfundi:

  • ADHD samtökin: 2
  • Ás styrktarfélag: 1
  • Bandalag íslenskra skáta: 3
  • Barnaheill: 3
  • Blindrafélagið: 3
  • Einstök börn: 1
  • Félag íslenskra bifreiðaeigenda (FÍB): 3
  • Félag fósturforeldra: 1
  • Félag um foreldrajafnrétti: 1
  • Félag heyrnarlausra: 2
  • Félag lesblindra: 1
  • Foreldrahús: 1
  • FRÆ Fræðsla og forvarnir: 1
  • Fuglavernd: 1
  • Geðhjálp: 3
  • Grófin geðrækt: 1
  • Hannesarholt: 1
  • Hagsmunasamtök heimilanna: 1
  • HD-samtökin: 1
  • Heimili og skóli: 2
  • Hjartavernd: 3
  • Hjálparstarf kirkjunnar: 3
  • Hollvinir Grensásdeildar: 1
  • Hugarafl: 2
  • IOGT á Íslandi: 1
  • Krabbameinsfélagið: 3
  • Kraftur: 2
  • Kvenfélagasamband Íslands: 1
  • Kvenréttindafélag Íslands: 1
  • Landvernd: 3
  • Landssamband eldri borgara: 1
  • Landssamtökin Þroskahjálp: 3
  • LUF – Landssamband ungmennafélaga: 1
  • MND á Íslandi: 1
  • Móðurmál – samtök um tvítyngi: 1
  • Neytendasamtökin: 2
  • Norræna félagið: 1
  • SÁÁ: 3
  • Samtök sparifjáreigenda: 1
  • Sjálfsbjörg – Landssamb. hreyfihamlaðra: 2
  • Skógræktarfélag Íslands: 2
  • SOS barnaþorpin: 3
  • Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna: 2
  • Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra: 3
  • U3A Reykjavík: 1
  • Ungmennafélag Íslands – UMFÍ: 3
  • Umhyggja: 1
  • Öryrkjabandalag Íslands: 3

Fleiri fréttir

Guðmundur Björgvin er sjálfboðaliði ársins 2025

Guðmundur Björgvin Gylfason er sjálfboðaliði ársins 2025 hjá Almannaheillum. Guðmundur er formaður stjórnar Einstakra barna, sem eru landssamtök barna með sjaldgæfa og alvarlega sjúkdóma.
Nánar →

Fjölmennum í Hörpu á fimmtudag

Fundur fólksins – ráðstefna Almannaheilla fer fram í Hörpu 13. nóvember á milli klukkan 14:00 - 18:00. Forseti Íslands or ráðherra félagsmála eru sérstakir gestir.
Nánar →

Bókhaldsnámskeið á netinu fyrir aðildarfélög Almannaheilla

Námskeiðið er haldið með rafrænum hætti í samvinnu við Bókhald og kennslu ehf., sem hefur langa reynslu af því að þjónusta félagasamtök og aðra aðila með óhagnaðardrifna starfsemi.
Nánar →
Scroll to Top