Flokkur: Fundargerðir

Fundur stjórnar Almannaheilla 4. febrúar 2016

Fundur Almannaheilla 4. febrúar 2016 Mættir: Ketill, Jónas, Þröstur, Þórarinn, Jón og Einar í gegnum Skype. Aðrir höfðu boðað forföll.   Staða frumvarpsins. Ketill rifjaði upp fund hans og Ragnheiðar með ráðherra í uphafi árs, þar sem rætt var um að frumvarpið myndi verða lagt fram að óbreyttu á vorþingi. Ráðherra hafði áhyggjur af ályktun SÍBS en niðurstaða viðræðna um… Sjá meira →

Stjórnarfundur Almannaheilla, 3. desember 2015

Stjórnarfundur Almannaheilla, 3. des 2015 Mætt Ketill, Ragnheiður, Þóra, Þröstur. Þórarinn, Jónas og Jón, sem ritaði fundargerð. Aðildarumsóknir. Ketill gerði grein fyrir að á síðasta fundi hefði verið sett á inntökunefnd, Þröstur gerði grein fyrir starfi nefndarinnar frá síðast, farið hefur verið yfir eina umsókn, sem borist hefur, frá Blátt Áfram. Skrifleg greinargerð inntökunefndar verður send á stjórn. Stjórnarmenn samþykkja… Sjá meira →