Frábær aðstaða í nýju samfélagssetri Almannaheilla

Frábær aðstaða í nýju samfélagssetri Almannaheilla

Við hvetjum samfélagshópa og almannaheillafélög til þess að nýta sér frábæra aðstöðu í samfélagssetri Almannaheilla. Í setrinu er aðgangur að vinnuaðstöðu og góðu fundarherbergi.

Frábær aðstaða í nýju samfélagssetri Almannaheilla

Við hvetjum samfélagshópa og almannaheillafélög að nýta sér aðstöðuna í samfélagssetri Almannaheilla sem var opnað formlega 29. maí síðastliðinn. Sjá myndir af opnun setursins hér fyrir neðan. Í setrinu er aðgangur að vinnuaðstöðu og góðu fundarbergir. (vinnuaðstaða, fyrstur kemur fyrstur fær).

Frekari upplýsingar um hlutdeild í kostnaði veitir Ingveldur gjaldkeri (gjaldkeri@almannaheill.is) og hægt er að líta við með því að senda póst á stefania@einurd.is og hafa samband í 891 6677 og við finnum tíma.

Fleiri fréttir

Tómas og Hildur.

Hildur er nýr formaður Almannaheilla

Hildur Tryggvadóttir Flóvens var kjörin formaður Almannaheilla á aðalfundi félagsins í gær. Hún tekur við keflinu af Tómasi Torfasyni, framkvæmdastjóra KFUM og KFUK, sem staðið hefur í stefninu síðastliðin tvö ár.
Nánar →

Aðalfundi Almannaheilla frestað til 3. júní

Aðalfundur Almannaheilla verður haldinn þriðjudaginn 6. maí 2025 klukkan 16:30 í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg 28 í Reykjavík. Gestur fundarins verður Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðaherra.
Nánar →

Inga Sæland gestur á aðalfundi Almannaheilla

Aðalfundur Almannaheilla verður haldinn þriðjudaginn 6. maí 2025 klukkan 16:30 í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg 28 í Reykjavík. Gestur fundarins verður Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðaherra.
Nánar →
Scroll to Top