Tag: Almannaheill

Upptökur frá Fundi fólksins 2023

Fundur fólksins fór fram dagana 15. – 16. september 2023. Fundarefni voru fjölbreytt en þar var m.a. rætt við fulltrúa stjórnmálaflokkanna, rætt við sérfræðinga um gervigreind, dánaraðstoð, umhverfis- og loftslagsmál og margt fleira. Almannaheill hafa staðið fyrir hátíðinni í gegnum árin og komið að skipulagi hennar. Tilgangur fundarins er að skapa vandaðan vettvang þar sem boðið er til samtals milli… Sjá meira →

Tómas er nýr formaður Almannaheilla

Félagasamtök á Íslandi standa frammi fyrir áskorunum í rekstri sínum og þurfa að standa saman í því að þrýsta á stjórnvöld svo þau bæti skattalegt umhverfi þeirra, svo sem með endurgreiðslu á virðisaukaskatti af aðföngum. Þetta segir Tómas Torfason, nýkjörinn formaður Almannaheilla, samtaka þriðja geirans. Tómas var kjörinn formaður Almannaheilla á aðalfundi félagsins í vikunni. Hann er sjötti formaður Almannaheilla… Sjá meira →