Systkinasamtök erlendis
Forsíða » Hagnýtt efni » Systkinasamtök erlendis
Systkinasamtök erlendis
Almannaheillasamtök eru starfandi víða um lönd. Í nágrannalöndum okkar hafa þau verið starfrækt lengi og náð markverðum árangri fyrir bættu rekstrarumhverfi frjálsra félagasamtaka og stofnana sem flokkast til þriðja geirans. Hér fyrir neðan er hægt að skoða heimasíður félagasamtaka á Norðurlöndunum sem vinna að almannaheillum.
- Frivillighetens – Noregur
- Center for frivilligt socialt arbejde – Danmörk
- Socialforum – Svíþjóð
- European Network of National Civil Society Associations
- Civicus – Alþjóðleg samtök