Stjórnun

Stjórnun

Á vefsíðunni www.volunteering.org.uk er að finna ýmsar hagnýtar upplýsingar um sjálfboðaliðastörf og stjórnun félagasamtaka. Einnig mælum við í þessu samhengi eindregið með öndvegisritinu Stjórnun og rekstur félagasamtaka, ritstýrt af dr. Steinunni Hrafnsdóttur og dr. Ómari H. Kristmundssyni, en það kom út árið 2008 hjá Háskólaútgáfu.

Scroll to Top