Umsókn um aðild
Umsókn um aðild
Sótt er um aðild að Almannaheill með því að senda umsókn ásamt félagssamþykktum umsóknarleitanda og skýrslu um starfsemi hans á netfangið almannaheill@almannaheill.is.
Inntökunefnd stjórnar fer yfir umsóknirnar og leggur þær fyrir stjórn til samþykktar.