Bréf Almannaheilla til Ríkisskattstjóra

Hér má lesa bréf sem Almannaheill sendu Embætti Ríkisskattstjóra varðandi framkvæmd laga um félög til almannaheilla og skattlagningu almannaheillasamtaka, og þær athugasemdir og ábendingar sem samtökin hafa gert varðandi hana.