Eins og fram hefur komið hafa Almannaheill samið við Norræna félagið um að sjá um framkvæmd lýðræðishátíðarinnar Fundar fólksins næstu þrjú ár. Tilgangur Fundar fólksins er að skapa vandaðan vettvang, þar sem boðið er til samtals milli almennings, stjórnmálamanna og frjálsra félagasamtaka í því skyni að skapa meira traust og skilning á milli ólíkra aðila samfélagsins. Fundur fólksins verður haldinn… Sjá meira →
Category: Yfirlýsingar
Almannaheillasamtök gegna mikilvægu hlutverki við að draga úr afleiðingum Covid-faraldursins
Almannaheill, regnhlífasamtök þriðja geirans, hvetja aðildarfélög sín, önnur félagasamtök, fyrirtæki og stofnanir og allan almenning til að leggjast á sveif með yfirvöldum í að draga úr áhrifum veirufaraldursins og fylla í þau skörð sem ekki er á færi opinberra aðila að fylla. Eftir því sem líður á tíma Covid-faraldursins skýrast afleiðingar hans hér á landi á einstaklinga og samfélag. Þær… Sjá meira →