Skýrsla stjórnar Almannaheilla, samtaka þriðja geirans, fyrir starfsárið júni 2013 til maí 2014 Almannaheill, samtök þriðja geirans, voru stofnuð 26. Júní 2008 eftir talsvert undirbúningsstarf og hafa því starfað í sex ár. Stofnaðilar voru tólf félög og sjálfseignarstofnanir sem starfa að almannaheill og markmiðið að vinna að sameiginlegum hagsmunamálum. Fleiri félög hafa bæst í hópinn og fyrir aðalfund samtakanna 12.… Sjá meira →
Category: Fundargerðir
Stjórnarfundur 20. febrúar 2014
Fundur stjórnar Almannaheilla, samtaka þriðja geirans, haldinn fimmtudaginn 20. febrúar, 2014, kl. 16.00, að Sigtúni 42, Reykjavík. Mætt: Bryndís Torfadóttir, Jóna Fanney Friðriksdóttir, Ketill Magnússon, Ragnheiður Haraldsdóttir og Jónas Guðmundsson, sem ritaði fundargerð og stýrði fundi í forföllum formanns. Þetta var gert: 1. Fundargerð Afgreiðslu fundargerða var frestað. 2. Drög að frumvarpi til laga um félagasamtök til almannaheilla Farið var yfir álit… Sjá meira →
Stjórnarfundur 23. janúar 2014
Fundur stjórnar Almannaheilla, samtaka þriðja geirans, haldinn fimmtudaginn 23. janúar, 2014, kl. 15.00, að Sigtúni 42, Reykjavík. Mætt: Ólafur Proppé, Bylgja Valtýsdóttir, Hildur Helga Gísladóttir, Jóna Fanney Fundur stjórnar Almannaheilla, samtaka þriðja geirans, haldinn fimmtudaginn 23. janúar, 2014, kl. 15.00, að Sigtúni 42, Reykjavík. Mætt: Ólafur Proppé, Bylgja Valtýsdóttir, Hildur Helga Gísladóttir, Jóna Fanney Friðriksdóttir, Ketill Magnússon, Ragnheiður Haraldsdóttir, Steinunn… Sjá meira →
Stjórnarfundur 3. janúar 2014
Fundur stjórnar Almannaheilla, samtaka þriðja geirans, haldinn fimmtudaginn 3. janúar, 2014, kl. 15.00, að Sigtúni 42, Reykjavík. Mætt: Ólafur Proppé, Bryndís Torfadóttir, Jóna Fanney Friðriksdóttir, Ketill Magnússon, Ragnheiður Haraldsdóttir og Jónas Guðmundsson, sem ritaði fundargerð. Gestur fundarins: Dr. Erla Þrándardóttir Þetta var gert: 1. Fundargerð Afgreiðslu fundargerðar frá 5. desember s.l. var frestað. 2. Þriðji geirinn á Bretlandi Á fundinn kom dr.… Sjá meira →
Stjórnarfundur 5. desember 2014
Fundargerð stjórnar Almannaheilla, 5. desember 2013 Mætt voru: Ólafur Proppé, Bryndís Torfadóttir, Jóna Fanney Friðriksdóttir, Ragnhildur Helgadóttir, Jónas Guðmundsson, Jón Pálsson. Fundarefni – dagskrá: 1. Setning fundar. 2. Staða vinnu við samningu lagafrumvarps. Ólafur greindi frá því að málið væri komið í vinnslu inn til ráðuneytisins og væri þess að vænta að lagafrumvarp færi brátt að líta dagsins ljós. Almannaheill fá það væntanleg til umsagnar, sem einn af fyrstu umsagnaraðilum. Rætt um að senda félögunum upplýsingar um að þetta sé í vændum og undirbúa almennan félagsfund þegar frumvarpið er komið í hús. 3. Átak til að fjölga aðildarfélögum Almannaheilla. Send voru bréf til 10 stórra félgasamtaka, sem voru á lista yfir markhóp um fjölgun. Þar sem þau voru hvött til þess að kynna sér starfsemina. Barnaheill hafa þegar ákveðið að sækja um, önnur félög hafa flest sýnt áhuga á að funda með Ólafi og kynna sér starfið. Stjórnarmenn lýstu yfir ánægju með svörun. 4. Könnun meðal aðildarfélaga. Farið yfir niðurstöðuna. Rætt um að fara betur í gegnum þegar Ketill er viðstaddur. 5. Verkefni og/eða viðburðir á vegum Almannaheilla á yfirstandandi vetri. Stefnt að fundi aðildarfélaganna í febrúar, þar sem lagafrumvarpið verði meginefni, en etv. megi ræða önnur mál er varða sameiginlega hagsmuni aðildarfélaga. Rætt um hlutverk Almannaheilla og samræmingu á ýmsum verkefnum, fjáröflunum ofl. Upplagt að taka umræðu um þetta 6. Vefsíða Almannaheilla. Jóna Fanney hefur kynnt sér heimasíðuna, formið, útlitið og efnið. Er tilbúin að taka að sér að halda utan um síðuna. Er með ákveðnar hugmyndir um að gera hana líflega, koma Samtökum þriðja geirans inn. Jóna tekur að sér að kanna umfang og kostnað við að lagfæra síðuna, finna myndböndin, sem til eru og koma þeim á framfæri á vefnum. 7. Fundur með Erlu Þrándardóttur í byrjun janúar. Ólafur og Jóna Fanney finna tíma með henni. Ath. með 3. janúar, kl 15:00, UMFÍ. 8. Önnur mál. Engin önnur mál rædd. Næsti fundur verði sameinaður fundinum með Erlu, að óbreyttu föstudaginn 3. janúar 2014. Sjá meira →
Stjórnarfundur 7. nóvember 2013
Fundur stjórnar Almannaheilla, samtaka þriðja geirans, haldinn fimmtudaginn 7. nóvember, 2013, kl. 15.30, að Sigtúni 42, Reykjavík. Mætt: Ólafur Proppé, Hildur Helga Gísladóttir, Jóna Fanney Friðriksdóttir og Jónas Guðmundsson, sem ritaði fundargerð. Þetta var gert: 1. Fundargerð Afgreiðslu fundargerðar frá 3. október s.l. var frestað. 2. Breytingar á stjórn Farið var yfir breytingar sem eru yfirvofandi á skipan stjórnar Almannaheilla. Þrír stjórnarmenn hafa… Sjá meira →
Stjórnarfundur 27 júní 2013
Fundur stjórnar Almannaheilla, samtaka þriðja geirans haldinn fimmtudaginn 27. júní, 2013, kl. 15.00, að Sigtúni 42, Reykjavík. Mætt: Ólafur Proppé, Anna M. Þ. Ólafsdóttir, Bylgja Valtýsdóttir, Hildur Helga Gísladóttir, Jóna Fanney Friðriksdóttir, Ketill Magnússon, Ragnheiður Haraldsdóttir, Steinunn Hrafnsdóttir og Jónas Guðmundsson, sem ritaði fundargerð. Gestur fundarins: Kristbjörg Hjaltadóttir sat fundinn undir dagskrárlið 8. Þetta var gert: •1. Fundargerð Fundargerð stjórnarfundar frá… Sjá meira →
Stjórnarfundur 27 júní 2013
Fundur stjórnar Almannaheilla, samtaka þriðja geiranshaldinn fimmtudaginn 27. júní, 2011, kl. 15.00, að Sigtúni 42, Reykjavík. Mætt: Ólafur Proppé, Anna M. Þ. Ólafsdóttir, Bylgja Valtýsdóttir, Hildur Helga Gísladóttir, Jóna Fanney Friðriksdóttir, Ketill Magnússon, Ragnheiður Haraldsdóttir, Steinunn Hrafnsdóttir og Jónas Guðmundsson, sem ritaði fundargerð. Gestur fundarins: Kristbjörg Hjaltadóttir sat fundinn undir dagskrárlið 8. Þetta var gert: •1. Fundargerð Fundargerð stjórnarfundar frá 12.… Sjá meira →
Fundargerð aðalfundar 3. júní 2013
Aðalfundur Almannaheilla, samtaka þriðja geirans 2013 Haldinn í húsnæði Krabbameinsfélagsins 3. júní 2013 kl 16:00 Ragna Árnadóttir formaður setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna og sérstaklega félags- og húsnæðisráðherra, Eygló Harðardóttur. Lagði til Guðmund Magnússon sem fundarstjóra og Jón Pálsson sem ritara. Ávarp ráðherra Eyglóar Harðardóttur. Eygló greindi frá áherslum nýrrar ríkisstjórnar á samstarf við frjáls félagasamtök þriðja geirans og sagði… Sjá meira →
Fundargerð 2. maí 2013
Stjórn Almannaheilla Fundargerð-DRÖG Fundarmenn: Ragna Árnadóttir, Jóhannes Gunnarsson, Bylgja Valtýsdóttir, Sigrún Pálsdóttir, Guðmundur Magnússon, Hildur Helga Gísladóttir, Ragnheiður Haraldsdóttir. Fundarstaður UMFÍ Sigtúni 42 Fundartími: 2. maí 2013 kl. 16.15 Fundarritari: Ragnheiður Haraldsdóttir Fundarefni: 1. Dagskrá aðalfundar. Samþykkt.Gert ráð fyrir að bjóða nýjum atvinnu- og nýsköpunarráðherra að ávarpa aðalfundinn. Verður send út á morgun. 2. Undirbúningur aðalfundar. Nú stefnt að því að halda aðalfund 3. júní… Sjá meira →