9. fundur stjórnar Samtakanna almannaheilla, haldinn miðvikudaginn 16. apríl 2009, kl. 8.30, í húsi Krabbameinsfélags Íslands að Skógarhlíð 8, Reykjavík. Mætt: Guðrún Agnarsdóttir og Jónas Guðmundsson, sem ritaði fundargerð. Þetta var gert: 1. Rætt um aðalfund í maí: Lagt til að aðalfundur verði þriðjudaginn 19. maí kl. 15.00. Fundarstaður: Að Skógarhlíð 8, eða hjá Iðu í Lækjargötu. Skipuð verði 3ja… Sjá meira →
Category: Fundargerðir
8) Fundur stjórnar Almannaheilla 19.03.2009
8. fundur stjórnar Samtakanna almannaheilla, haldinn miðvikudaginn 19. mars 2009, kl. 8.30, í húsi Krabbameinsfélags Íslands að Skógarhlíð 8, Reykjavík. Mætt: Björgólfur Thorsteinsson, Eva Þengilsdóttir, Guðrún Agnarsdóttir, Jónas Þórir Þórisson, Kristinn H. Einarsson og Jónas Guðmundsson, sem ritaði fundargerð. Þetta var gert: 1. Kristinn gerði grein fyrir reikningum sem verið er að senda út til aðildarfélaga vegna aðildargjalda 2009. Ljóst… Sjá meira →
7) Fundur stjórnar Almannaheilla 19.02.09
7. fundur stjórnar Samtakanna almannaheilla, haldinn miðvikudaginn 19. febrúar 2009, kl. 8.30, í húsi Krabbameinsfélags Íslands að Skógarhlíð 8, Reykjavík. Mætt: Björgólfur Thorsteinsson, Björn B. Jónsson, Guðrún Agnarsdóttir, Vilmundur Gíslason og Jónas Guðmundsson, sem ritaði fundargerð. Þröstur Árni Gunnarsson sat fundinn undir lið 5. Þetta var gert: 1. Rætt um skipun í nefnd um endurskoðun löggjafar er snertir félagasamtök. Með… Sjá meira →
6) Fundur stjórnar Almannaheilla 22.01.2009
6. fundur stjórnar Samtakanna almannaheilla, haldinn mánudaginn 22. janúar 2009, kl. 8.30, í húsi Krabbameinsfélags Íslands að Skógarhlíð 8, Reykjavík. Mætt: Björn B. Jónsson, Eva Þengilsdóttir, Guðrún Agnarsdóttir, Jónas Þórir Þórisson, Kristinn Halldór Einarsson, Vilmundur Gíslason og Jónas Guðmundsson, sem ritaði fundargerð. Þetta var gert: 1. Formaður gerði grein fyrir að þrjú félög hefðu fyrir áramót sótt um að verða… Sjá meira →
5) Fundur stjórnar Almannaheilla 26.11.2008
5. fundur stjórnar Samtakanna almannaheilla, haldinn mánudaginn 26. nóvember 2008, kl. 8.30, í húsi Krabbameinsfélags Íslands að Skógarhlíð 8, Reykjavík. Mætt: Björgólfur Thorsteinsson, Eva Þengilsdóttir, Guðrún Agnarsdóttir, Jónas Þórir Þórisson, Kristinn Halldór Einarsson, og Jónas Guðmundsson, sem ritaði fundargerð. Þetta var gert: 1. Katrín Jónsdóttir, sem stundaði nám við Háskóla Íslands, kom sem gestur á fundinn og sagði frá MA-ritgerð… Sjá meira →
4) Fundur stjórnar Almannaheilla 13.10. 2008
4. fundur stjórnar Samtakanna almannaheilla, haldinn mánudaginn 13. október 2008, kl. 12, í húsi Krabbameinsfélags Íslands að Skógarhlíð 8, Reykjavík. Mætt: Björn B. Jónsson, Eva Þengilsdóttir, Guðrún Agnarsdóttir, Hildur Helga Gísladóttir, Jónas Þórir Þórisson, Kristín Jónasdóttir, Kristinn Halldór Einarsson, og Jónas Guðmundsson, sem ritaði fundargerð. Þetta var gert: 1. Rætt um ráðstefnu sem fyrirhugað er að halda í haust :… Sjá meira →
3) Fundur stjórnar Almannaheilla 09.09.2008
3. fundur stjórnar Samtakanna almannaheilla, haldinn þriðjudaginn 9. september 2008, kl. 15, í húsi Krabbameinsfélags Íslands að Skógarhlíð 8, Reykjavík. Mætt: Björn B. Jónsson, Guðrún Agnarsdóttir, Kristinn Halldór Einarsson og Jónas Guðmundsson, sem ritaði fundargerð. Þetta var gert: 1. Rætt var um og fagnað framtaki Háskólans í Reykjavík við að bjóða í tilefni af 10 ára afmæli sínu almannaheillasamtökum starfskrafta… Sjá meira →
2) Fundur stjórnar Almannaheilla 08.07.2008
2. fundur stjórnar Samtakanna almannaheilla, haldinn þriðjudaginn 8. júlí 2008, kl. 12.00, í húsi Krabbameinsfélags Íslands að Skógarhlíð 8, Reykjavík. Mætt: Guðrún Agnarsdóttir, Eva Þengilsdóttir, Kristinn Halldór Einarsson, Sveinn Magnússon og Björn B. Jónsson sem ritaði fundargerð. Þetta var gert: 1. Guðrún formaður setti fundinn og bað stjórnarmenn að segja stuttlega frá sjálfum sér og sinni reynslu í félagsstarfi. 2.… Sjá meira →
1 ) Fundur stjórnar Samtakanna Almannaheilla 27.06.2008
1. fundur stjórnar Samtakanna almannaheilla, haldinn föstudaginn 27. júní 2008, kl. 13.15, í húsi Krabbameinsfélags Íslands að Skógarhlíð 8, Reykjavík. Mætt: Björgólfur Thorsteinsson, Björn B. Jónsson, Eva Þengilsdóttir, Guðrún Agnarsdóttir, Jónas Þórir Þórisson, Kristinn Halldór Einarsson og Jónas Guðmundsson, sem ritaði fundargerð. Þetta var gert: 1. Rætt var um kynningu á stofnun samtakanna og áformum þeirra. Haft hefur verið samband… Sjá meira →
Skýrsla stjórnar Samtaka um Almannaheill 26.06.2008
Skýrsla stjórnar Samtaka um Almannaheill Samtök um Almannaheill voru stofnuð 26. júní 2008 í húsakynnum Háskólans í Reykjavík eftir talsvert undirbúningsstarf. Tólf samtök og félög höfðu ákveðið að gerast stofnaðilar en þau eru Blindrafélagið, Bandalag íslenskra skáta, Geðhjálp, Gróður fyrir fólk í landi Ingólfs, Hjálparstarf kirkjunnar, Krabbameinsfélag Íslands, Kvenréttindafélag Íslands, Landvernd, Neytendasamtökin, Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra, Ungmennafélag Íslands og Öryrkjabandalag Íslands.… Sjá meira →