Flokkur: Fundargerðir

Fundargerð stjórnar Almannaheilla haldinn 8. ágúst 2015

Fundargerð fundar stjórnar Almannaheilla haldinn 8. ágúst 2015 kl. 14:00 í húsi Krabbameinsfélagsins Mættir: Ketill Berg Magnússon formaður, Erna Arngrímsdóttir, Haukur Ingibergsson, Jónas Guðmundsson, Ragnheiður Haraldsdóttir, Steinunn Hrafnsdóttir, Bylgja Valtýsdóttir, Þóra Þórarinsdóttir, Þórarinn Þórhallsson og Þröstur Emilsson Arnþór Jónsson. Forföll höfðu boðað: Einar Bergmundur Arnbjörnsson, Hildur Helga Gísladóttir og Jón Pálsson 1. Fundarsetning Ketill Berg Magnússon setti fund og bauð… Sjá meira →

Aðalfundur Almannaheilla, samtaka þriðja geirans 1. júní, 2015

Aðalfundur Almannaheilla, samtaka þriðja geirans, haldinn mánudaginn 1. júní, 2015, kl. 15.00, á skrifstofu Krabbameinsfélags Íslands, Skógarhlíð, Reykjavík.   Dagskrá: 1. Aðalfundur settur. Ólafur Proppé, formaður setti fundinn, bauð Ragnheiði Elínu Árnadóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra velkomna ásamt fundarmönnum 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara. Ólafur lagði til Helgi Gunnarsson frá UMFÍ sem fundarstjóra og Jón Pálsson úr stjórn Almannaheilla sem ritara.… Sjá meira →

Fundur stjórnar Almannaheilla 1. júní, 2015

Fundur stjórnar Almannaheilla, samtaka þriðja geirans, haldinn mánudaginn 01. júní, 2015, kl. 14.30, á skrifstofu Krabbameinsfélags Íslands, Skógarhlíð, Reykjavík. Mætt: Ólafur Proppé, Hildur Helga Gísladóttir, Ketilll Berg Magnússon, Ragnheiður Haraldsdóttir, Steinunn Hrafnsdóttir, Jónas Guðmundsson, Haukur Ingibergsson og Jón Pálsson, sem ritaði fundargerð. Þetta var gert: Ársreikningur 2014 og fjárhagsáætlun 2015 Gjaldkeri lagði fram ársreikning til áritunar stjórnar ásamt fjárhagsáætlun fyrir… Sjá meira →

Fundur stjórnar Almannaheilla 9. apríl, 2015

Fundur stjórnar Almannaheilla, samtaka þriðja geirans, haldinn fimmtudaginn 9. apríl, 2015, kl. 9.00, að Sigtúni 42, Reykjavík. Mætt: Ólafur Proppé, Jón Pálsson, Jónas Guðmundson, Haukur Ingibergsson, Ketilll Berg Magnússon, Steinunn Hrafnsdóttir, Þórarinn Þórhallsson, Ragnheiður Haraldsdóttir og Jóna Fanney Friðriksdóttir sem ritaði fundargerð. Þórarinn og Ragnheiður viku af fundi kl. 09:45. Þetta var gert: Fréttir af frumvarpi – staða mála Nefndin… Sjá meira →

Fundargerð stjórnar Almannaheilla, 5. febrúar 2015

Fundargerð stjórnar Almannaheilla, 5. febrúar 2015   Mætt voru: Ólafur Proppé, Ketill Magnússon, Jónas Guðmundsson, Hildur Helga Gísladóttir, Þórarinn Þórhallsson, Jón Pálsson Fundarefni – dagskrá: 1. Fréttir af fundi norænna almannaheillasamtaka í Osló 29. jan. sl. Á fundinum voru fulltrúar 3ja samtaka í Skandinavíu, Virke í Noregi (http://www.virke.no), Famna í Svíþjóð, (http://www.famna.se) og Selveje í Danmörku (finn ekki heimasíðu). Finnar… Sjá meira →

Fundargerð aðalfundar 12. júní 2014

Aðalfundur Almannaheilla, samtaka þriðja geirans 2014 Haldinn í húsnæði Krabbameinsfélagsins 12. júní 2014 kl 15:30. Ólafur Proppé formaður setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna og sérstaklega Valgerði Rún Benediktsdóttur, skrifstofustjóra á skrifstofu viðskipta, nýsköpunar og ferðaþjónustu í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneitinu. Ólafur lagði til Helga Gunnarsson hjá UMFÍ sem fundarstjóra, einróma samþykkt. Helgi stakki upp á Einari Steini Valgarðsson, verkefnastjóra Almannaheilla… Sjá meira →

Skýrsla stjórnar 2014

Skýrsla stjórnar Almannaheilla, samtaka þriðja geirans, fyrir starfsárið júni 2013 til maí 2014 Almannaheill, samtök þriðja geirans, voru stofnuð 26. Júní 2008 eftir talsvert undirbúningsstarf og hafa því starfað í sex ár. Stofnaðilar voru tólf félög og sjálfseignarstofnanir sem starfa að almannaheill og markmiðið að vinna að sameiginlegum hagsmunamálum. Fleiri félög hafa bæst í hópinn og fyrir aðalfund samtakanna 12.… Sjá meira →

Stjórnarfundur 20. febrúar 2014

Fundur stjórnar Almannaheilla, samtaka þriðja geirans, haldinn fimmtudaginn 20. febrúar, 2014, kl. 16.00, að Sigtúni 42,  Reykjavík. Mætt: Bryndís Torfadóttir, Jóna Fanney Friðriksdóttir, Ketill Magnússon, Ragnheiður Haraldsdóttir og Jónas Guðmundsson, sem ritaði fundargerð og stýrði fundi í forföllum formanns. Þetta var gert: 1.  Fundargerð Afgreiðslu fundargerða var frestað. 2.  Drög að frumvarpi til laga um félagasamtök til almannaheilla Farið var yfir álit… Sjá meira →

Stjórnarfundur 23. janúar 2014

Fundur stjórnar Almannaheilla, samtaka þriðja geirans, haldinn fimmtudaginn 23. janúar, 2014, kl. 15.00, að Sigtúni 42,  Reykjavík. Mætt: Ólafur Proppé, Bylgja Valtýsdóttir, Hildur Helga Gísladóttir, Jóna Fanney Fundur stjórnar Almannaheilla, samtaka þriðja geirans, haldinn fimmtudaginn 23. janúar, 2014, kl. 15.00, að Sigtúni 42,  Reykjavík. Mætt: Ólafur Proppé, Bylgja Valtýsdóttir, Hildur Helga Gísladóttir, Jóna Fanney Friðriksdóttir, Ketill Magnússon, Ragnheiður Haraldsdóttir, Steinunn… Sjá meira →