Málþing Almannaheilla á Fundi fólksins

Í tilefni af Fundi fólksins í Vatnsmýrinni standa Almannaheill – samtök þriðja geirans á Íslandi fyrir málþingi um starfsumhverfi almannaheillasamtaka í íslensku samfélagi. Almannaheillasamtök af ýmsu tagi og sjálfboðaliðar þeirra vinna afar mikilvægt og óeigingjarnt starf í þágu almennings á Íslandi. Skapa þarf þeim starfsskilyrði svo þau geti sett fagmennsku, gagnsemi og réttlæti á oddinn.

Tími:                     Föstudagur 12. Júní kl. 15.00 – 17.00
Staður:                 Norræna húsið, aðalsalur
Fyrir hverja?      Alla sem áhuga hafa á faglegu starfi almannaheillasamtaka á Íslandi

 

Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir

Hvítur

Framsögumenn

 

HSC-conference-382  Leading for social change. Working with Government – A two edged sword!?Sir Stephen Bubb, framkvæmdastjóri ACEVO, samtaka stjórnenda sjálfboðasamtaka í Bretlandi.
 Steinunn  Hvað segja rannsóknir um mikilvægi almannaheillasamtaka í samfélögum?Dr. Steinunn Hrafnsdóttir, dósent við félagsráðgjafadeild HÍ og stjórnarkona í Almannaheillum
 ketill-14  Öflugri saman – um sameiginleg hagsmunamál almannaheillasamtakaKetill Berg Magnússon, formaður Almannaheilla

 

 
 Þóra_Þórarinsdóttir  FundarstjóriÞóra Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri Áss styrktarfélags